Blaðamannafundur slökkviliðsmanna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blaðamannafundur slökkviliðsmanna

Kaupa Í körfu

SLÖKKVILIÐS- og sjúkraflutningamenn njóta gífurlega mikils trausts almennings samkvæmt nýrri Gallup-könnun og fær stéttin einkunnina 4,7 af 5 mögulegum. Rannsakendur hjá Gallup hafa ekki séð aðra eins einkunn í sambærilegum könnunum. Könnunin leiðir í ljós að 99% svarenda bera mikið traust til stéttarinnar.MYNDATEXTI Vernharð Guðnason, Björn Karlsson og Jón Viðar Matthíasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar