Stólkollar fá uppreist æru

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stólkollar fá uppreist æru

Kaupa Í körfu

Stólkollar hafa fengið stærri og veigameiri sess í hönnun og híbýlum á fyrsta áratug 21. aldarinnar en þeir hafa áður haft. Þessir stólar, sem hafa alltaf þótt hálfgildingar á við þá sem eru með baki, eru nú flottari og glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Hér á árum áður þóttu kollarnir ekki boðlegir annars staðar en í eldhúsinu og þá gjarnan nefndir eldhúskollar en nú eru þeir orðnir stofustáss enda oft mikið lagt í hönnunina. Þeir setja skemmtilegan svip á rými og eru hreyfanlegir svo auðvelt er að breyta til öðru hvoru. MYNDATEXTI Stundum er formið einfalt en áklæðið líflegt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar