Stólkollar fá uppreist æru
Kaupa Í körfu
Stólkollar hafa fengið stærri og veigameiri sess í hönnun og híbýlum á fyrsta áratug 21. aldarinnar en þeir hafa áður haft. Þessir stólar, sem hafa alltaf þótt hálfgildingar á við þá sem eru með baki, eru nú flottari og glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Hér á árum áður þóttu kollarnir ekki boðlegir annars staðar en í eldhúsinu og þá gjarnan nefndir eldhúskollar en nú eru þeir orðnir stofustáss enda oft mikið lagt í hönnunina. Þeir setja skemmtilegan svip á rými og eru hreyfanlegir svo auðvelt er að breyta til öðru hvoru. MYNDATEXTI Stundum er formið einfalt en áklæðið líflegt
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir