Innlit

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innlit

Kaupa Í körfu

Þegar Hrafn Loftsson kemur heim úr vinnu lætur hann sér ekki bregða þótt einn veggurinn í húsi hans sé horfinn. Hann er orðinn vanur þessu enda konan hans, Guðný Eysteinsdóttir listmálari vön að framkvæma hlutina um leið og henni detta þeir í hug. MYNDATEXTI Þrátt fyrir að eldhúsið hafi gengið í gegn um miklar breytingar fjórum sinnum var innréttingin endurnýjuð í fyrsta sinn í ár og telur Guðný sig nú vera komna með endanlega lausn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar