Föndur og jólaskap á Hálsaborg

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Föndur og jólaskap á Hálsaborg

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR á leikskólanum Hálsaborg í Reykjavík eru komnir í jólaskapið og farnir að föndra fyrir jólin. Ilmurinn af piparkökum gat þó ekki dregið athyglina frá því sem var að gerast hinum megin við gluggann, þar sem verið var að salta svellbungur. Nema auðvitað börnin hafi vonast til að sjá jólasvein snemma á ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar