Listaselið Skólavörðustíg 17

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listaselið Skólavörðustíg 17

Kaupa Í körfu

hönnun Í litlu vinalegu rauðu húsi á miðjum Skólavörðustígnum er lítil og krúttleg búð í aðeins fjörutíu fermetra rými þar sem allt úir og grúir í list. Jóhanna Ingvarsdóttir brá sér í heimsókn. Listakonurnar fimm, sem nú reka Listaselið, eiga húsnæðið og reka það í sameiningu og skiptast á um að vera á búðarvaktinni á milli þess sem þær búa til fagra listmuni heima hjá sér.MYNDATEXTI: Listakonur og verslunareigendur Harpa María Gunnlaugsdóttir, Guðbjörg Magnúsdóttir, Helena Sólbrá Kristinsdóttir, Ólöf Sæmundsdóttir og Þóra Einarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar