Hrútaspilið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hrútaspilið

Kaupa Í körfu

Mér fannst hrútarnir í sveitinni á Hellum í Borgarfirði hjá afa mínum og ömmu alltaf frekar skemmtilegar skepnur, en ég var mikið hjá þeim þegar ég var strákur. Hrútarnir á Hellum voru miklu spakari en kindurnar og þeir leyfðu mér að klóra sér á milli hornanna. Þeir voru svo stórir og flottir og börðust með hornunum. Ég á því margar góðar minningar tengdar hrútum og ég er lengi búinn að ganga með þennan draum í maganum að búa til hrútaspil," segir Stefán Pétur Sólveigarson sem hannaði Hrútaspil ásamt félaga sínum Sverri Ásgeirssyni en þeir eru báðir nýútskrifaðir vöruhönnuðir úr Listaháskólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar