Listasafn Íslands

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listasafn Íslands

Kaupa Í körfu

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Listasafns Íslands verður opnuð annað kvöld á neðstu hæð safnsins. Kjarninn í miðstöðinni er svonefnt Sýndarsafn, en um er að ræða rafrænan gagnagrunn um listaverkaeign safnsins sem gestum gefst kostur á að glugga í; skoða þar ljósmyndir af einstaka verkum og fræðast í leiðinni um þau og höfunda þeirra. MYNDATEXTI Á myndinni eru Ólafur Kvaran safnstjóri, Hildigunnur Sverrisdóttir, Rakel Pétursdottir, Valgerður Hauksdóttir, hönnuður Sýndarsafns og Dagný Heiðdal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar