Sjúkrahúsið Stykkishólmi
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er erfitt fyrir okkur að reka spítalann lengur því það vantar systur. Áður störfuðu fleiri systur á spítalanum og nú eru þær sjö eftir í Stykkishólmi en aðeins ein þeirra starfar á spítalanum," segir systir Belén Aldanondo, príorinna og fulltrúi St. Fransiskusreglunnar, sem í gær undirritaði samkomulag ásamt Árna Mathiesen fjármálaráðherra um kaup ríkisins á eignarhluta reglunnar í St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi. Samkvæmt samkomulaginu verða greiddar 140 milljónir fyrir hlut reglunnar og ríkið tekur auk þess að sér að standa undir lífeyrisréttindum starfsmanna sem þeir hafa áunnið sér. MYNDATEXTI: Endapunktur - Systir Czeslawa, Siv Friðleifsdóttir, systir Belén, Árni Mathiesen og Sturla Böðvarsson eftir undirritun samkomulags um framtíð st. Fransiskusspítalans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir