Áramót

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áramót

Kaupa Í körfu

Tískumeðvitaðir hafa augu í hnakkanum, bókstaflega. Þeir sjá smáatriðin og vita að þau skipta máli. Eins og hárskraut. Reglan er samt sú að hið smáa má ekki verða of stórt eða of áberandi. Það á að falla áreynslulaust inn í heildarmyndina, eins og laufin á trjánum. Án fylgihluta er kona í fallegum kjól eins og nakið tré, en ef þeir eru of frekir á athyglina getur útkoman orðið eins og ofskreytt tré. Minna er oftast meira. MYNDATEXTI Spenna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar