Áramót
Kaupa Í körfu
Tískumeðvitaðir hafa augu í hnakkanum, bókstaflega. Þeir sjá smáatriðin og vita að þau skipta máli. Eins og hárskraut. Reglan er samt sú að hið smáa má ekki verða of stórt eða of áberandi. Það á að falla áreynslulaust inn í heildarmyndina, eins og laufin á trjánum. Án fylgihluta er kona í fallegum kjól eins og nakið tré, en ef þeir eru of frekir á athyglina getur útkoman orðið eins og ofskreytt tré. Minna er oftast meira. MYNDATEXTI Teygjur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir