Yggdrasill

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Yggdrasill

Kaupa Í körfu

Lífrænt ræktaðar vörur rjúka nú út úr verslunum sem aldrei fyrr en annað var upp á teningnum þegar hjónin Hildur Guðmundsdóttir og Rúnar Sigurkarlsson opnuðu verslun sína Yggdrasil fyrir 20 árum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við þessa frumkvöðla í verslun með lífrænan varning hérlendis. Á kössum sem standa í háum stöflum í skemmu í Garðabænumstendur ,,ökologisch´´. MYNDATEXTI: Frumkvöðlar - Það þarf enga sérvisku til að borða lífrænt ræktað fæði, segja þau Hildur og Rúnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar