Guðjón Bergmann og Jóhanna Bóel

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðjón Bergmann og Jóhanna Bóel

Kaupa Í körfu

Þessi fullyrðing minnir kannski á hin fleygu orð franska heimspekingsins René Descartes "cogito ergo sum" – eða "ég er af því að ég hugsa". En þau eru þó komin frá indverskri heimspeki. Kristján Guðlaugsson hitti Guðjón Bergmann og ræddi við hann um málið. MYNDATEXTI Hugarfar Guðjón og Jóhanna vilja auka skilning fólks á heimspeki sem snýr að hugarfarsþjálfun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar