Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Rúmlega hálft annað ár er síðan Ingibjörg Sólrún Gísladóttir lagði svila sinn, Össur Skarhéðinsson, að velli í formannskjöri Samfylkingarinnar. Síðan hafa skipst á skin og skúrir í fylgismálum Samfylkingarinnar. Agnes Bragadóttir tók hús á formanni Samfylkingarinnar í vikunni og ræddi við hana um stöðu flokks hennar, nú í aðdraganda kosningabaráttu, helstu baráttumál Samfylkingarinnar og horfur og áherslur hvað varðar stjórnarmyndun í kjölfar kosninga. MYNDATEXTI: Formaðurinn - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segist telja að það sé einfaldlega í samræmi við leikreglur lýðræðisins, að stærsti flokkurinn í ríkisstjórnarsamstarfi leiði samstarfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar