Göngutúr í kringum tjörnina

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Göngutúr í kringum tjörnina

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var kátur stúlknahópur af leikskólanum Laufásborg sem lagði leið sína niður að Reykjavíkurtjörn í frostinu í gær. Ekki fylgir sögunni hvort ætlunin hafi verið að heilsa upp á endurnar á Tjörninni sem híma úti í hvaða veðri sem er. Gott er hins vegar að vera vel dúðaður á slíkri göngu. Af klæðaburði hópsins má augljóslega draga þá ályktun að rauði liturinn sé í miklu uppáhaldi hjá leikskólakrökkunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar