Kíkt út í kuldann á Laugavegi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kíkt út í kuldann á Laugavegi

Kaupa Í körfu

EINBEITINGIN skein úr augum þessa unga drengs þar sem hann horfði út um gluggann á mannlífið í miðbæ Reykjavíkur. Hvort það voru bílarnir sem runnu löturhægt niður Laugaveginn eða kappklæddir gangandi vegfarendur sem gripu athygli drengsins skal ósagt látið en hann virtist una sér vel í hlýjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar