Kvenréttindafélag Íslands

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvenréttindafélag Íslands

Kaupa Í körfu

KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands stendur fyrir ráðstefnu í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 27. janúar milli kl. 14 og 17 í tilefni þess að þá verða 100 ár liðin frá stofnun félagsins. MYNDATEXTI Stórafmæli Aðstandendur KRFÍ á tímamótum. Fremri röð, Þorbjörg Inga Jónsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Halldóra Traustadóttir. Aftari röð, Margrét Gunnarsdóttir, Margrét Steinarsdóttir, Hildur Helga Gísladóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar