Jón Gunnar Árnason - Turpentine

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Gunnar Árnason - Turpentine

Kaupa Í körfu

GALLERÍ Turpentine í Ingólfsstræti hefur efnt til merkilegs viðburðar með sýningu á verkum eftir Jón Gunnar Árnason heitinn sem var einn af upphafsmönnum SÚM á 7. áratug 20. aldar. Þar er töluverður fjöldi verka, flest frá 7. og 8. áratugunum, aðallega málmskúlptúrar og varpa þau ljósi á helstu einkenni listsköpunar hans. MYNDATEXTI: Snerting - "Mörg verkanna gera ráð fyrir snertingu sýningargestanna og hreyfingu þeirra um rýmið," segir meðal annars í dómnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar