Þunglyndi
Kaupa Í körfu
Ég sit á biðstofu heimilislæknisins og renni augum yfir lesefnið á borðinu. Þar eru öll nýjustu slúðurblöðin, svo og Hjemmet og sænska Allt för damerna. Frábært. Ég sópa til mín nokkrum blöðum og byrja að fletta en hendi svo bunkanum frá mér. Ég hef ekki eirð, áhuga eða nennu til að lesa. Ég horfi í staðinn upp í loftið og velti fyrir mér hvað ég eigi að segja lækninum. Þegar ég er kölluð inn er ég engu nær. MYNDATEXTI: Sjúkdómur - Þunglyndi og kvíði varðar stóran hluta íslensks samfélags og spyr hvorki um stétt né stöðu frekar en aðrir sjúkdómar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir