Jónas antiksali

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jónas antiksali

Kaupa Í körfu

Þessi kókkista geymir heilmikla sögu, til dæmis er hún snjáð á þeirri hliðinni sem stelpurnar hoppuðu alltaf upp á og sátu löngum stundum. Við köllum þetta rassafar. Ég man það sjálfur frá minni bernsku að stelpurnar sátu alltaf uppi á kókkistunum þegar ungdómurinn hékk í sjoppunum. Þetta er mjög skemmtilegur gripur og sagan á bak við hann líka," segir Jónas Halldórsson antik- og listmunasali sem ætlar næsta laugardag að halda uppboð á forláta kókkistu í Antikbúðinni í Hafnarfirði. MYNDATEXTI Ískalt Jónas fær sér eina kók úr kistunni góðu sem hann segir gefa kaldasta kók sem hægt er að fá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar