Eldhúsáhöld

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldhúsáhöld

Kaupa Í körfu

Handþeytarar, ausur, ostaskerar og grænmetisflysjarar. Þetta eru eldhúsáhöld sem finnast í fjölmörgum eldhúsum landsmanna. Jú, þau eru ófá tækin sem við getum ekki verið án í okkar daglega lífi. MYNDATEXTI Eggjaopnari Þessi undarlegu útlítandi skæri eru til þess gerð að skera ofan af harðsoðnum eggjum. Búsáhöld Kringlunni 525 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar