Eldhúsáhöld

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldhúsáhöld

Kaupa Í körfu

Handþeytarar, ausur, ostaskerar og grænmetisflysjarar. Þetta eru eldhúsáhöld sem finnast í fjölmörgum eldhúsum landsmanna. Jú, þau eru ófá tækin sem við getum ekki verið án í okkar daglega lífi. MYNDATEXTI Lítil bökunarform Stundum vilja kokkar af litlu gerðinni vera með þegar bakstur stendur fyrir dyrum. Lítil bökunarform henta vel fyrir litla fingur og þessi eru seld þrjú saman. Tiger 400 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar