Vinstri grænir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vinstri grænir

Kaupa Í körfu

"ALLT annað líf" er yfirskrift fimmta landsfundar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sem hefst síðdegis í dag á Grand hóteli í Reykjavík og stendur fram á sunnudag. Á fundinum verður m.a. umræða um kosningaáherslur flokksins í vor og munu frambjóðendur kynna þær á blaðamannafundi á sunnudaginn kemur, málþing um íslenskt atvinnulíf undir yfirskriftinni "Ótæmandi möguleikar: MYNDATEXTI: Forystufólk Vinstri grænna á blaðamannafundi - Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi, Drífa Snædal framkvæmdastýra, Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, og Kolbrún Halldórsdóttir þingkona.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar