Kristján Már Hauksson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristján Már Hauksson

Kaupa Í körfu

Hvað tengir saman rósaframleiðanda í Ekvador og mögulega viðskiptavini í Miami í Bandaríkjunum? Eða fasteignasölu í Portúgal og hugsanlega kaupendur í Bretlandi? Svarið er Netmarkaðssetning, í þessu tilfelli alíslenskt fyrirtæki, Nordic eMarketing. MYNDATEXTI: Lausnir Kristján Már Hauksson segir neytendur leita eftir orðum og orðahópum en ekki vörumerkjum á Netinu og við því verði fyrirtæki að bregðast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar