Loftur Ól. Leifsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Loftur Ól. Leifsson

Kaupa Í körfu

Það eru fjölmargar reglur og viðmið sem grafískur hönnuður hefur til viðmiðunar en það sem gildir þegar upp er staðið er augað," segir Loftur Ól. Leifsson grafískur hönnuður á auglýsingastofunni Skaparanum. MYNDATEXTI: Teiknari Loftur Ól. Leifsson segir að áherslan sé nú aftur á teikningar eins og þegar hann var að byrja fyrir nær 25 árum. Kunnáttan komi sér því vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar