Kling og Bang

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kling og Bang

Kaupa Í körfu

TVÆR einkasýningar Péturs Arnar Friðrikssonar og Helga Hjaltalín Eyjólfssonar eru nú hlið við hlið í Kling og Bang gallerí ásamt þriðju sýningunni Markmið sem er staðsett í glugganum og er samstarfsverkefni þeirra tveggja til margra ára. MYNDATEXTI: Innantómt - "Hálfsmíðuð standklukka án klukkuverks áréttar hugmyndir um hið innantóma sem felst í yfirborði."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar