Robert Amsterdam

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Robert Amsterdam

Kaupa Í körfu

Mál rússneska fjármálamannsins Míkhaíls Khodorkovskís, sem dæmdur var í níu ára fangelsi árið 2005 fyrir skattsvik og fleiri afbrot, er umdeilt. Kanadíski lögfræðingurinn Robert Amsterdam er í hópi verjenda Khodorkovskís og er nú staddur hér á landi til að kynna málstað hans. Nýlega bar saksóknari Rússland fram nýjar ákærur á hendur Khodorkovskí, sem var handtekinn 2003 og viðskiptafélaga hans, Platon Lebedev. Eru þeir nú m.a. sakaðir um peningaþvætti og nemur fjárhæðin stjarnfræðilegri upphæð, um 25 þúsund milljónum dollara MYNDATEXTI Robert Amsterdam, einn af verjendum Míkhaíls Khodorkovskís: "Þetta var aldrei annað en pólitískur skrípaleikur."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar