Styrktarfélag vangefinna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Styrktarfélag vangefinna

Kaupa Í körfu

Tilraunaverkefni Styrktarfélags vangefinna um breyttan lífsstíl hjá einstaklingum með þroskahömlun tekur á einu helsta heilsufarsvandamáli í Evrópu, offitu. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir hitti hresst fólk í heilsuátaki í Laugum. MYNDATEXTI: Matartími - Þátttakendur á námskeiðinu skiptast á að elda heima fyrir hópinn. Hér eru þau stödd heima hjá Óskari sem með aðstoð Guðrúnar finnur matinn til og ber sig fagmannlega að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar