Ártúnsskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ártúnsskóli

Kaupa Í körfu

FORSETAHJÓNIN fengu hlýlegar móttökur í Ártúnsskóla í gær en skólinn hlaut Íslensku menntaverðlaunin á síðasta ári fyrir nýsköpun og farsælt fræðslustarf. Nemendur létu sitt ekki eftir liggja í heimsókninni og sungu og léku tónlist fyrir forsetahjónin auk þess sem þau kynntu ásamt starfsfólki skólans það metnaðarfulla starf sem þar fer fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar