Svart og hvítt

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Svart og hvítt

Kaupa Í körfu

Svart/hvíti draumurinn er eins og þráhyggja í tískuheiminum. Hann er vitaskuld klassískur en öðru hverju blossar hann upp, blómstrar í ótrúlegustu formum og flottheitum. Svoleiðis er það árið 2007. Draumurinn er alls staðar í fatnaði og fylgihlutum, húsgögnum og húsmunum. Það er ekki annað hægt en að hrífast með og láta sig dreyma í svart/hvítu MYNDATEXTI Klassík Sófi, 216.000 Natuzzi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar