Mark Bell
Kaupa Í körfu
ÞAÐ nafn sem maður hefur séð hvað reglubundnast á plötum Bjarkar síðustu árin er nafn Marks Bell, raftónlistarmanns. Bell er einn þeirra sem eru að leggja í hið umfangsmikla tónleikaferðalag vegna Voltu, nýjustu plötu Bjarkar, en fyrstu tónleikarnir eru núna á morgun, í Laugardalshöll. Bell hefur virkað á mann sem nokkurs konar huldumaður. Hann hefur sjaldan verið króaður af í viðtöl, þrátt fyrir að hafa vera einn nánasti samstarfsmaður söngkonunnar í tólf ár, en samstarf þeirra hófst þegar þau sömdu saman lagið "I Go Humble" (sem út kom á Isobel smáskífunni, 1995). MYNDATEXTI: Samstarf við Björk - "Við höfum mjög áþekkan smekk fyrir tónlist, og erum sammála um hvaða leiðir skuli fara."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir