Þorramatur á Hvammi í Hafnarfirði

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorramatur á Hvammi í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

HERRAMANNSMATURINN lifrarpylsa og blóðmör var víða á borðum í gær enda bóndadagur og fyrsti dagur í þorra. Þessir ungu sveinar á leikskólanum Hvammi í Hafnarfirði tóku hraustlega til matar síns og verða því án nokkurs vafa bæði stórir og sterkir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar