Skór

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skór

Kaupa Í körfu

SVOKALLAÐIR Croc's-inniskór hafa verið tengdir uppákomum á sænskum sjúkrahúsum þar sem mikilvæg lækningatæki hafa slegið út. Þeir eru vinsælir meðal starfsfólks á sjúkrahúsum en hafa nú verið bannaðir á sjúkrahúsi í Noregi og rætt er um að banna þá í Svíþjóð. "Ég veit þó ekki alveg hvort þessir skór eru orðnir jafnvinsælir hjá starfsfólki okkar og þeir virðast vera í Svíþjóð," segir Aðalsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri tækni og eigna Landspítala – háskólasjúkrahúss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar