Heiða María

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heiða María

Kaupa Í körfu

Sálfræðineminn Heiða María Sigurðardóttir varð nýlega þess heiðurs aðnjótandi að hreppa virtan Fulbright-námsstyrk, fyrst Íslendinga. Gunnar Hrafn Jónsson ræddi við þennan unga vísindamann um námið, styrkinn og framtíðaráform hennar að fimm ára doktorsnámi loknu. MYNDATEXTI Veglegur styrkur Heiða Sigrún er á leið til doktorsnáms við Brown-háskóla í Bandaríkjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar