Ruslaskrímslið, Hörðuvallaskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ruslaskrímslið, Hörðuvallaskóli

Kaupa Í körfu

RUSLASKRÍMSLIÐ heitir umhverfisverkefni sem nemendur Hörðuvallaskóla í Kópavogi hafa unnið að í vetur. Þeir kynntu verkefnið á fimmtudag. Flutt voru frumsamin ljóð, sagðar sögur og sungið. MYNDATEXTI Umhverfisfræðsla Ruslaskrímslið nærist á illri umgengni mannanna. Ef þeir bæta umgengni sína veslast skrímslið upp og hverfur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar