Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
Kaupa Í körfu
Reykjavíkurakademían fagnaði tíu ára starfsafmæli 7. maí síðastliðinn. Gunnar Hrafn Jónsson ræddi við fjóra fræðimenn hjá akademíunni og fræddist um hlutverk og verkefni þessarar sérstæðu stofnunar. Viðar Hreinsson er framkvæmdastjóri Reykjavíkurakademíunnar en hann hefur verið félagi og haft aðsetur þar frá upphafi. "Reykjavíkurakademían var stofnuð sem félag sjálfstætt starfandi fræðimanna hinn 7. maí 1997 og rúmu ári síðar fluttum við inn í þetta ágæta húsnæði hér í JL-húsinu við Hringbraut," segir Viðar. MYNDATEXTI: Ólöf Gerður Sigfúsdóttir - "Því fylgir mikil dýnamík að vera hér í samstarfi við marga aðila í einu og þar að auki eru engin hagsmunatengsl að flækjast fyrir manni eins og oft vill kannski verða innan háskólastofnana."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir