Ragnheiður Svanlaugsdóttir 100 ára
Kaupa Í körfu
"ÉG hef aldrei hætt að vera hjúkrunarkona og verð það á meðan ég lifi," segir Ragnheiður Friðrika Svanlaugsdóttir, íbúi á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík, en hún varð 100 ára í gær, 15. maí. "Vinnan hefur hins vegar minnkað smám saman með árunum og nú geri ég ekki neitt. Ég er orðin svo fjörgömul. Þeim myndi heldur ekki líka það að svona gömul kerling væri að skipta sér af." MYNDATEXTI: Tíræð - Ragnheiður Friðrika Svanlaugsdóttir, hjúkrunarkona og íbúi á Hjúkrunarheimilinu Eir, varð 100 ára í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir