Ragnheiður Svanlaugsdóttir 100 ára

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragnheiður Svanlaugsdóttir 100 ára

Kaupa Í körfu

"ÉG hef aldrei hætt að vera hjúkrunarkona og verð það á meðan ég lifi," segir Ragnheiður Friðrika Svanlaugsdóttir, íbúi á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík, en hún varð 100 ára í gær, 15. maí. "Vinnan hefur hins vegar minnkað smám saman með árunum og nú geri ég ekki neitt. Ég er orðin svo fjörgömul. Þeim myndi heldur ekki líka það að svona gömul kerling væri að skipta sér af." MYNDATEXTI: Tíræð - Ragnheiður Friðrika Svanlaugsdóttir, hjúkrunarkona og íbúi á Hjúkrunarheimilinu Eir, varð 100 ára í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar