Kvartett Kammersveitar Reykjavíkur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvartett Kammersveitar Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

KVARTETT Kammersveitar Reykjavíkur flytur strengjakvartetta Jóns Leifs í Listasafni Íslands annað kvöld klukkan 20 og er það í fyrsta skipti sem þeir eru fluttir allir í einu á tónleikum. MYNDATEXTI: Flytjendurnir - Kvartett Kammersveitar Reykjavíkur, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Rut Ingólfsdóttir, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Hrafnkell Orri Egilsson flytur kvartetta Jóns Leifs í Lisasafni Íslands á Listahátíð í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar