Bakkastígur 3
Kaupa Í körfu
Það er ekki oft að sögufræg hús ganga kaupum og sölum á fasteignamarkaðinum en Bakkastígur 3 er eitt þeirra. Kristján Guðlaugsson heimsótti Kolbrúnu Mogensen og innti hana nánar eftir örlögum hússins. Þegar komið er inn í húsið eru innviðir þess gerbreyttir frá því sem var þegar það var byggt árið 1894. Upphaflega voru fjögur herbergi og eldhús á neðri hæðinni en nú hefur hún öll verið opnuð í eina stofu og þó hefur bjálkunum sem efri hæðin hvílir á verið haldið og eru þeir sýnilegir í lofti stofunnar. MYNDATEXTI: Upprunalegt - Bjálkarnir í lofti stofunnar eru upprunalegir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir