Strákar á leið í Vatnaskóg

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Strákar á leið í Vatnaskóg

Kaupa Í körfu

83 VASKIR drengir lögðu af stað í sumarbúðirnar í Vatnaskógi kl. 10 í gærmorgun, en þetta er fyrsti flokkur sumarsins sem heldur þangað. "Strákarnir voru spenntir og stuð í loftinu," segir Styrmir Magnússon, æskulýðsfulltrúi KFUM, en drengirnir koma aftur í bæinn 11. júní. Fullbókað er í 4 af 8 almennum drengjaflokkum þannig að enn eru laus pláss fyrir þá sem seinir eru á ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar