HSÍ 50 ára
Kaupa Í körfu
STJÓRN Handknattleikssambands Íslands kom saman í gær á hátíðarfundi í tilefni 50 ára afmælis sambandsins 11. júní. "Þetta var stuttur og góður fundur," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ. *Á fundinum var samþykkt stofnun Verkefnissjóðs HSÍ í kjölfar gjafar Árna Árnasonar, fyrsta formanns sambandsins, en hann gaf eina milljón króna á dögunum til að stofna sjóðinn. MYNDATEXTI 50 ára afmæli Handknattleikssamband Íslands var 50 ára í gær, 11. júní. Stjórn sambandsins kom í því tilefni saman á hátíðarfundi í Laugardal. Hér á myndinni má sjá Þorberg Aðalsteinsson, meðstjórnanda, Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóra, Guðmund Ágúst Ingvarsson, formann HSÍ, Sigurjón Pétursson, varaformann og Kjartan Steinbach, ritara sambandsins. HSÍ var stofnað þann 11. júní árið 1957.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir