Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Guðni Kjartansson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Guðni Kjartansson

Kaupa Í körfu

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna til næstu tveggja ára, en frá þessu var skýrt í gær. Guðni Kjartansson mun verða honum til aðstoðar. Sigurður Ragnar og Guðni taka við af Jörundi Áka Sveinssyni og Elísabetu Gunnarsdóttur. MYNDATEXTI: Þekking og reynsla - Sigurður Ragnar Eyjólfsson, nýr landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, ásamt Guðna Kjartanssyni, gamalreyndum þjálfara, sem verður aðstoðarmaður Sigurðar Ragnars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar