Myndlistaskóli í Reykjavík

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Myndlistaskóli í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Í JL-húsinu vestast í Vesturbænum grúfa níu listamenn sig yfir rennibekki og horfa einbeittir ofan í lítinn klump sem smám saman tekur á sig form í höndum þeirra. Þar eru á ferð krakkar á leirnámskeiði Myndlistaskólans í Reykjavík sem eru heldur betur búnir að vera afkastamiklir frá því þeir settust niður við leirmótunina í byrjun síðustu viku. MYNDATEXTI: Afköst - Hera Þöll er búin að gera a.m.k. tvær skálar, bikar og disk fyrir utan brjóstmyndir og fornmuni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar