Myndlistaskóli í Reykjavík
Kaupa Í körfu
Í JL-húsinu vestast í Vesturbænum grúfa níu listamenn sig yfir rennibekki og horfa einbeittir ofan í lítinn klump sem smám saman tekur á sig form í höndum þeirra. Þar eru á ferð krakkar á leirnámskeiði Myndlistaskólans í Reykjavík sem eru heldur betur búnir að vera afkastamiklir frá því þeir settust niður við leirmótunina í byrjun síðustu viku. MYNDATEXTI: Dáleidd - Krakkarnir njóta þess að horfa ofan í iðandi bekkinn og finna fyrir efninu í höndunum enda góð tilbreyting að fá að skíta sig svolítið út.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir