Leikjanámskeið í sólinni
Kaupa Í körfu
HÖFUÐBORGARBÚAR notuðu margir góða veðrið í gær til að slaka á, væru þeir ekki svo óheppnir að þurfa að vinna. Við Austurbæjarskóla var ekki slegið slöku við og leikjanámskeið var í fullum gangi úti í guðsgrænni náttúrunni. Hitinn var ósköp notalegur, fór mest í 15,8 gráður að sögn Veðurstofunnar. Svolítið golaði þó þegar leið á daginn og í dag er spáð nokkuð ákveðinni norðanátt en eftir sem áður sól og svipuðum hita. En annars staðar í Evrópu valda öfgarnar í veðurfarinu nú miklum usla, Bretar berjast við gríðarleg flóð, í sunnanverðri álfunni er sólin allt of ágeng og víða hafa verið slegin hitamet við Miðjarðarhafið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir