Kjarvalsstaðir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kjarvalsstaðir

Kaupa Í körfu

Krakkarnir á leikjanámskeiðinu sem komu í Kveikju, opnu listasmiðjuna á Kjarvalsstöðum, höfðu aldrei séð breikpinna áður. Unnur H. Jóhannsdóttir sannfærðist samstundis um að það skipti engu máli, svo eldfljótir voru þeir að ná byggingatækninni. MYNDATEXTI: Stemmning - Það var sannkölluð uppbygging í gangi í opnu listasmiðjunni á Kjarvalsstöðum og litrík meistaraverk litu dagsins ljós á örskömmum tíma hjá krökkunum á leikjanámskeiðinu. Hver veit nema að þar sé að finna hönnuði morgundagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar