Róbert Wessman

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Róbert Wessman

Kaupa Í körfu

Actavis hefur keypt níu erlend félög á síðastliðnum átján mánuðum og er nú í hópi fimm stærstu samheitalyfjafyrirtækja heims. Róbert Wessman, forstjóri Actavis, segir að markvisst sé unnið að því að fyrirtækið verði það þriðja stærsta í heimi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar