Mirale

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mirale

Kaupa Í körfu

Húsgagna- og gjafavöruverslunin Mirale opnaði á dögunum nýja 800 fermetra verslun í Síðumúla 33. Jón Halldór Bergsson er einn eigenda Mirale. "Við opnuðum fyrir þremur árum við Grensásveg og vorum þar allt þar til verslunin flutti hingað í Síðumúlann. Við vorum þó löngu búin að sprengja utan af okkur húsnæðið og höfum verið að leita að nýjum húsakynnum þar sem við gætum sýnt vörur okkar," segir Jón Halldór. MYNDATEXTI Skálar og diskar frá framleiðandanum Love Plates eru afar vinsælar vörur hjá Mirale.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar