Gallerí Kjöt

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gallerí Kjöt

Kaupa Í körfu

GALLERÍ kjöt hefur í áraraðir séð borgarbúum fyrir gæðakjöti og sælkeravörum og nú nýverið var opnuð enn ein verslunin, að þessu sinni á Dalvegi 4 í Kópavoginum. Búðin er að evrópskri fyrirmynd og er þar seldur ýmis varningur, ekki bara kjöt og sælkeravörur ýmsar eins og áður heldur líka fiskur. Gallerí kjöt hefur marga reynda matreiðslumeistara á sínum snærum sem veita ráðgjöf í búðinni og vinna jafnframt hráefnið MYNDATEXTI Kræsingar fyrir sælkera eru í boði í nýju verslunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar