Grill á Grund

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grill á Grund

Kaupa Í körfu

Að stíga dans undir taktfastri tónlist og gæða sér á grillmat í góða veðrinu er nokkuð sem flestir kunna að njóta. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti káta karla og sprækar konur í sólinni í portinu á Grund í gær. Ég er búinn að vera aðalhirðfíflið hér undanfarin átta ár," segir Holli, eða Hólm Dýrfjörð, sem er manna kátastur á árlegri garðhátíð Grundar og snýr dömunum í dansinum. Hann er á tíræðisaldri en sprækur sem lækur og rifjar upp þegar hann dansaði á síldarplaninu árin sem hann tók þátt í síldarævintýrinu. MYNDATEXTI Músíkin í blóðinu Einar Pétursson pantaði góða veðrið en ákvað að spara röddina að þessu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar