Innlit í sumarbústað

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innlit í sumarbústað

Kaupa Í körfu

Hvað gerir hús að húsi og hver er munurinn á stað og ekki-stað? Ingvar Örn Ingvarsson skoðaði hús í sveit, hannað af arkitektinum Ólafi Mathiesen. MYNDATEXTI Aðalrýmið er bjart og einfalt með innbyggðum innréttingum og klætt birkikrossviðarplötum. Birtan flæðir í gegnum stofu og er kvölda tekur er garðurinn lýstur upp frá húsinu og þannig verður til nýtt rými á kvöldin ólíkt dagrýminu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar